þriðjudagurinn 5. júní 2018

Laust í Flókalundi - Tilboð!

Verk Vest býður félagsmönnum upp á tilboðsverð kr. 16.500 fyrir helgardvöl í Flókalundi 8 - 11. júní.

Fyrstur kemur fyrstur fær.

Eingöngu bókanlegt á skrifstofum félagsins í síma 4565190. 

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.