þriðjudagurinn 17. ágúst 2021

Laust í Flókalundi!

Nokkur hús í Flókalundi eru laus til bókunar í september og minnt er á að hægt að bóka helgarleigur í Flókalundi til lokunar orlofsbyggðarinnar sem er 14. september. Hægt er að skoða laus tímabil á orlofsvef félagsins. 

Nú gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær!

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.