miðvikudagurinn 10. apríl 2019

Laust um páska í Reykjavík

Ásholt 2
Ásholt 2

Íbúðir félagsins í Ásholti og Hagamel í Reykjavík eru lausar um páska. Nú gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær.

Félagsmenn geta bókað beint á orlofsvef félagsins eða koma við á skrifstofum félagsins á Hólmavík, Ísafirði og Patreksfirði. 

 

Mieszkania Naszych zwiazkow na Ásholt i Hagamel w Rekjaviku sa wolne w Swieta Wielkanocne. Kto pierwszy ten lepszy.

Czlonkowie moga bezposrednio zamowic mieszkanie na stronie orlofsvef félagsins lub przyjsc do Naszych biur w Hólmaviku, Ísafjordzie lub Patreksfjordzie. 

 

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.