Vegna slæms veðurs og enn verri veðurspár loka skrifstofur Verk Vest kl. 13:00 í dag.
Vakin er athygli á tilmælum lögreglu og almannavarna um að fólk sé ekki á ferðinni.
Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.