Vinnueftirlitið heldur námskeið í stjórn og meðferð GAFFALLYFTARA. Námskeiðið verður haldið hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða Suðurgötu 12 á Ísafirði.
Þetta er tveggja daga námskeið og verður kennt 26. og 27. október 2017.
Námskeiðið verður eingögnu haldið ef næg þátttaka fæst.
Námskeiðsgjald kr 24.000
Rétt er að benda félagsmönnum í Verk Vest á að námskeiðið er styrkhæft hjá fræðslusjóðum félagsins.
Skráning og frekari upplýsingar í síma 550-4600.
Skráning á námskeið hér.
Einnig er hægt að skrá með því að senda tölvupóst í netfang vinnueftirlit@ver.is