Atkvæðagreiðslu um kjarasamninginn lauk klukkan 16:00 í gær og niðurstöður nú ljósar. 89,66% þeirra félagsmanna Verk Vest sem greiddu atkvæði samþykktu samninginn, en á landsvísu voru það 80,06%.

Við óskum félagsmönnum okkar til hamingju með nýjan kjarasamning og birtum nýjar launatöflur eins fljótt og auðið er.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.