miðvikudagurinn 18. mars 2020

Nýr kjarasamningur ríkisstarfsmanna

Á morgun, 19. mars kl. 12:00, opnar rafræn kosning um kjarasamning SGS og ríkisins, og stendur kosningin til 26. mars kl. 16:00.

Kynningarbæklingur er í prentun og berst öllum sem skráðir eru á kjörskrá innan tíðar.

Kynningu á samningnum er að finna á upplýsingasíðu SGS hér.

SGS hefur útbúið kynningarmyndband um samninginn sem er að finna hér.

Félagsmenn Verk Vest sem þurfa aðstoð við að kjósa, snúið ykkur til skrifstofu í síma 456 5190 eða senda okkur línu í tölvupósti á postur@verkvest.is

 

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.