miðvikudagurinn 16. júní 2021

Opnað fyrir bókanir í Flókalundi

1 af 4

Vinna við endurbætur á sumarhúsum félagsins í Flókalundi er á lokametrunum. Öll hús félagsins, sex talsins, eru komin eða að komast í notkun eftir umfangs miklar innanhúss endurbætur. Búið er að opna fyrir bókanir á bókunarvefnum og hús nr. 3 og 8 eru laus til bókana frá föstudeginum 18. júní - 25. júní. Nú gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær. 

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.