þriðjudagurinn 24. ágúst 2021

Réttur til launa í sóttkví

Vissir þú að að atvinnurekanda ber að greiða laun til starfsmanna sem fara í sóttkví samkvæmt fyrirmælum stjórnvalda? Ef ekki hvetjum við þig til að kynna þér málin á vef ASÍ.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.