föstudagurinn 9. ágúst 2019

SGS samþykkir að höfða mál fyrir félagsdómi

Ekki hefur samist við samninganefnd Sambands Íslenskra Sveitarfélaga um jöfnun lífeyrisréttinda. Deilan hefur staðið síðan 2001, en 2009 voru aðilar sammála um að ljúka þessum ágreiningi í næstu samningum. Ekki náðist samkomulag um þetta við gerð kjarasamninga 2015 og núna verður ekki samið nema að ljúka þessu máli.

Hér má sjá frétt SGS um málið SGS samþykkir að höfða mál fyrir félagsdómi

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.