fimmtudagurinn 5. desember 2019

Skil á gögnum vegna styrkja fyrir Jól

Sjúkradagpeningar, sjúkra- og fræðslustyrkir sem koma eiga til greiðslu í lok mánaðar verða greiddir út 20. desember. Þar sem útgreiðslur styrkja færast til verður síðasti skiladagur umsókna og gagna 18. desember.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.