Vöfflukaffi starfsfólks á Ísafirði
Vöfflukaffi starfsfólks á Ísafirði

Vegna starfsmannadags starfsfólks Verk Vest á Ísafirði og Patreksfirði verður skrifstofan á Ísafirði lokuð eftir kl.10.30 föstudaginn 20. maí og skrifstofan á Patreksfirði verður lokuð eftir kl.14.00 sama dag. Skrifstofurnar verða opnar aftur á hefðbundnum opnunartíma mánudaginn 23. maí. Starfsfólk skrifstofanna biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda en bendir á vef félagsins til að bóka íbúðir og bústaði.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.