Við hvetjum okkar félagsmenn til að nýta sér styrki sem í boði eru til náms, en aukin þekking getur nýst til að gera starfsmanninn betri og öruggari starfskraft auk þess sem það getur haft áhrif á laun. Hér má sjá dæmi um hvernig fólk hefur nýtt sér þessa styrki.
Nánari upplýsingar um styrki eru hér.