mánudagurinn 12. júlí 2021

Sumarlokun skifstofu Verk Vest á Patreksfirði

Skrifstofa Verk Vest er í Ólafshúsi á Patreksfirði
Skrifstofa Verk Vest er í Ólafshúsi á Patreksfirði

Skrifstofa Verk Vest á Patreksfirði verður lokuð vegna sumarleyfa frá 19. júlí til 16. ágúst. Félagsmönnum er bent á skrifstofu félagsins á Ísafirði sem er opin alla virka daga frá kl. 09.30 - 15:00. Rétt er að minna á mínar síður þar sem hægt er að sækja ýmsa þjónustu hjá félaginu með rafrænum hætti. 

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.