þriðjudagurinn 15. desember 2015

Vasadagbókin 2016 komin í hús!

Vasadagbók Verk Vest fyrir árið 2016 er komin í dreifingu. Verður hægt að nálgast bókina á skrifstofum félagsins á Ísafirði og Patreksfirði. Einnig verður vasadagbókinn dreift í stærri fyrirtæki á Þingeyri, Hómavík og Reykhólum. Þeir félagsmenn sem ekki geta nálgast vasadagbókina á þessum stöðum geta haft samband við skrifstofur félagsins og fengið sent til sín í pósti

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.