fimmtudagurinn 30. júlí 2020

Viðbrögð vegna aukningar á smitum Covid-19

Á fundi klukkan 11:00 í morgun kynnti heilbrigðisráðherra hertar reglur vegna Covid-19, en er gripið til þessa ráðs vegna aukins fjölda smita í samfélaginu. Í ljósi þessa hvetjum við félagsmenn okkar til að gæta smitvarna og nýta rafræn samskipti við skrifstofur okkar eins og við verður komið.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.