þriðjudagurinn 30. október 2018

Vilt þú hafa áhrif?

Hefur þú áhuga á að taka þátt í trúnaðarstörfum fyrir félagið?

Ágæti félagsmaður, Verkalýðsfélag Vestfirðinga leitar eftir áhugasömum félagsmönnum til framboðs í trúnaðarstöður hjá félaginu. 

Áhugasamir félagsmenn eru beðnir um að hafa samband við Ásdísi, asdis@verkvest.is eða Huldu, hulda@verkvest.is fyrir 5. nóvember n.k.

Einnig er hægt að koma við á skrifstofum félagsins á Ísafirði og Patreksfirði eða hafa samband í síma 456 5190.

Upplýsingar um stjórn og nefndir félagsins er að finna á vefnum, https://www.verkvest.is/um_felagid/stjorn_og_trunadarstorf/ 

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.