þriðjudagurinn 7. júní 2011

Kynningarbæklingur vegna kjarasamnings við ríkið

Starfsgreinasamband Íslands hefur látið útbúa kynningarbækling vegna kjarasamnings f.h. aðildarfélaga SGS við fjármálaráðherra f.h. ríkisins.
Bæklinginn má nálgast hér.
Atkvæðaseðlar, svarsendingarumslag og kynningarbæklingurinn verða send aðilum kjarasamningsins í þessari viku.
Úrslit atkvæðagreiðslu skulu liggja fyrir 22. júní.

Verkalýðsfélag Vestfirðinga hvetur félagsmenn til að kynna sér efni samningsins og nýta atkvæðisrétt sinn.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.