Verk Vest og Fos Vest minna á námskeið um réttindi atvinnulausra þann 6. apríl nk. Einstaklingar í atvinnuleit og trúnaðarmenn félaganna eru hvattir til að skrá sig sem fyrst hjá félögunum. Skráningum þarf að vera lokið fyrir  föstudaginn 3. apríl nk.  Nánari upplýsingar um námskeiðið má finna hér.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.