fimmtudagurinn 21. nóvember 2019

Desemberuppbót 2019

Desemberuppbót skal greidd ekki síðar en 15. desember, miðað við starfshlutfall og starfstíma, öllum starfsmönnum sem hafa verið samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum eða eru í starfi fyrstu viku í desember. Fullt ársstarf telst 45 unnar vikur eða meira.

Full desemberuppbót 2019 er sem hér segir:

Verkafólk, starfsmenn á veitinga-, þjónustu- og greiðasölustöðum, beitningamenn á smábátum, starfsmenn á bændabýlum.................................................... 92.000

Verslunar- og skrifstofufólk................................. 92.000

Kalkþörungaverksmiðjan Bíldudal........................ 102.579

Iðnaðarmenn og iðnnemar.................................. 92.000

Þörungaverksmiðja Reykhólum.......................... 134.835 

Enn hefur ekki verið samið við Ríki og sveitafélög og því er upphæð óbreytt frá 2018 

Starfsmenn ríkisstofnana................................... 89.000 

Starfsmenn sveitarfélaga...................................113.000 

Hjá sveitafélögum miðast 100% starf við tímabilið 1. janúar til 30. nóvember sama ár. Hafi starfsmaður gegnt hlutastarfi eða starfað hluta úr ári, skal hann fá greitt miðað við starfshlutfall og/eða starfstíma, þó þannig að hann hafi starfað samfellt a.m.k. frá 1. september það ár. Starfsmaður sem lætur af störfum á árinu, en hafði þá starfað samfellt í a.m.k. 6 mánuði skal einnig fá greidda desemberuppbót miðað við starfstíma og starfshlutfall á árinu.


sunnudagurinn 28. apríl 2019

Orlofsuppbót og orlofsuppbótarauki 2019

Orlofsuppbót og sérstakur orlofsuppbótarauki greiðist þann 2. maí miðað við starfshlutfall og starfstíma á orlofsárinu, öllum starfsmönnum sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum m.v. 30. apríl eða eru í starfi fyrstu viku í maí. Fullt ársstarf telst í þessu sambandi 45 unnar vikur eða meira fyrir utan orlof.

Orlofsuppbót fyrir 2019 (1. maí til 30. apríl) miðað við fullt starf:

Landverkafólk samkvæmt kjarasamningum SGS......... kr. 76.000
Verslunar- og skrifstofufólk............................................. kr. 76.000
Starfsfólk Kalkþörungaverksmiðjunnar á Bíldudal....... kr. 76.000

Ekki er búið að ljúka kjarasamningsgerð fyrir starfsfólk hjá sveitafélögum, ríkisstofnunum, Þörungaverksmiðjunni á Reykhólum og fyrir faglærða iðnaðarmenn.  


mánudagurinn 28. janúar 2019

A - listi Trúnaðarráðs

Trúnaðarráð samþykkti að tillögu kjörnefndar að bjóða fram eftirfarandi einstaklinga til stjórnar og trúnaðarráðs Verk Vest 2019 -2021.

A-listi 


mánudagurinn 12. nóvember 2018

Desemberuppbót 2018

Desemberuppbót skal greidd ekki síðar en 15. desember, miðað við starfshlutfall og starfstíma, öllum starfsmönnum sem hafa verið samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum eða eru í starfi fyrstu viku í desember. Fullt ársstarf telst 45 unnar vikur eða meira.

Full desemberuppbót 2018 er sem hér segir:

Verkafólk, starfsmenn á veitinga-, þjónustu- og greiðasölustöðum, beitningamenn á smábátum, starfsmenn á bændabýlum, starfsmenn ríkisstofnana..............................89.000

Verslunar- og skrifstofufólk................................. 89.000

Kalkþörungaverksmiðjan Bíldudal........................ 96.629

Iðnaðarmenn og iðnnemar.................................. 89.000

Þörungaverksmiðja Reykhólum.......................... 131.546 

Starfsmenn sveitarfélaga...................................113.000 

Hjá sveitafélögum miðast 100% starf við tímabilið 1. janúar til 30. nóvember sama ár. Hafi starfsmaður gegnt hlutastarfi eða starfað hluta úr ári, skal hann fá greitt miðað við starfshlutfall og/eða starfstíma, þó þannig að hann hafi starfað samfellt a.m.k. frá 1. september það ár. Starfsmaður sem lætur af störfum á árinu, en hafði þá starfað samfellt í a.m.k. 6 mánuði skal einnig fá greidda desemberuppbót miðað við starfstíma og starfshlutfall á árinu.


fimmtudagurinn 1. júní 2017

Orlofsuppbót 2017

Orlofsuppbót greiðist þann 1. júní miðað við starfshlutfall og starfstíma á orlofsárinu, öllum starfsmönnum sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum m.v. 30. apríl eða eru í starfi fyrstu viku í maí. Fullt ársstarf telst í þessu sambandi 45 unnar vikur eða meira fyrir utan orlof.

Orlofsuppbót fyrir 2017 (1. maí til 30. apríl) miðað við fullt starf:

Landverkafólk samkvæmt kjarasamningum SGS......... kr. 46.500
Verslunar- og skrifstofufólk............................................. kr. 46.500
Faglærðir iðnaðarmenn og iðnnemar............................ kr. 46.500
Starfsfólk ríkisstofnana.................................................... kr. 46.500
Starfsfólk sveitafélaga...................................................... kr. 46.500
Starfsfólk Kalkþörungaverksmiðjunnar á Bíldudal....... kr. 46.500
Starfsfólk Þörungaverksmiðjunnar á Reykhólum......... kr. 116.799


miðvikudagurinn 16. nóvember 2016

Desemberuppbót 2017

Desemberuppbót skal greidd ekki síðar en 15. desember, miðað við starfshlutfall og starfstíma, öllum starfsmönnum sem hafa verið samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum eða eru í starfi fyrstu viku í desember. Fullt ársstarf telst 45 unnar vikur eða meira.

Full desemberuppbót 2017 er sem hér segir:

Verkafólk, starfsmenn á veitinga-, þjónustu- og greiðasölustöðum, beitningamenn á smábátum, starfsmenn á bændabýlum, starfsmenn ríkisstofnana..............................86.000

Verslunar- og skrifstofufólk................................. 86.000

Kalkþörungaverksmiðjan Bíldudal........................ 93.815

Iðnaðarmenn og iðnnemar.................................. 86.000

Þörungaverksmiðja Reykhólum.......................... 127.715 

Starfsmenn sveitarfélaga...................................110.750 

Hjá sveitafélögum miðast 100% starf við tímabilið 1. janúar til 30. nóvember sama ár. Hafi starfsmaður gegnt hlutastarfi eða starfað hluta úr ári, skal hann fá greitt miðað við starfshlutfall og/eða starfstíma, þó þannig að hann hafi starfað samfellt a.m.k. frá 1. september það ár. Starfsmaður sem lætur af störfum á árinu, en hafði þá starfað samfellt í a.m.k. 6 mánuði skal einnig fá greidda desemberuppbót miðað við starfstíma og starfshlutfall á árinu.

Ítarlegri upplýsingar á heimasíðu SGS.

 


föstudagurinn 27. maí 2016

Orlofsuppbót 2016

Orlofsuppbót greiðist þann 1. júní miðað við starfshlutfall og starfstíma á orlofsárinu, öllum starfsmönnum sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum m.v. 30. apríl eða eru í starfi fyrstu viku í maí. Fullt ársstarf telst í þessu sambandi 45 unnar vikur eða meira fyrir utan orlof.

Orlofsuppbót fyrir 2016 (1. maí til 30. apríl) miðað við fullt starf:

Landverkafólk samkvæmt kjarasamningum SGS......... kr. 44.500
Verslunar- og skrifstofufólk............................................. kr. 44.500
Faglærðir iðnaðarmenn og iðnnemar............................ kr. 44.500
Starfsfólk ríkisstofnana.................................................... kr. 44.500
Starfsfólk sveitafélaga...................................................... kr. 44.000
Starfsfólk Kalkþörungaverksmiðjunnar á Bíldudal....... kr. 44.500
Starfsfólk Þörungaverksmiðjunnar á Reykhólum......... kr. 111.769


miðvikudagurinn 6. janúar 2016

Nýtt félagsblað Verk Vest

Félagsblað Verk Vest sem fór í dreifingu um miðjan desember 2015 er nú aðgengilegt hér.


miðvikudagurinn 11. nóvember 2015

Desemberuppbót 2015

Desemberuppbót skal greidd ekki síðar en 15. desember, miðað við starfshlutfall og starfstíma, öllum starfsmönnum sem hafa verið samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum eða eru í starfi fyrstu viku í desember. Fullt ársstarf telst 45 unnar vikur eða meira.

Full desemberuppbót 2015 er sem hér segir:

Verkafólk, starfsmenn á veitinga-, þjónustu- og greiðasölustöðum, beitningamenn á smábátum, starfsmenn á bændabýlum, starfsmenn ríkisstofnana................ 78.000

Verslunar- og skrifstofufólk................................. 78.000

Kalkþörungaverksmiðjan Bíldudal........................ 84.525

Iðnaðarmenn og iðnnemar................................. 78.000

Þörungaverksmiðja Reykhólum.......................... 115.844 

Starfsmenn sveitarfélaga....................................100.700 


Aðalstjórn:

Finnbogi Sveinbjörnsson formaður

Ólafur Baldursson varaformaður

Gunnhildur B. Elíasdóttir ritari

Eygló Jónsdóttir gjaldkeri
Varamenn:

Hilmar Pálsson

Guðrún O. Kristjánsdóttir

Grétar Þór Magnússon
Ari Sigurjónsson

Trúnaðarmannaráð:

1 Ari Sigurjónsson Ísafirði
2 Karítas M. Pálsdóttir Ísafirði
3 Rósa María Karlsdóttir Ísafirði
4 Elín Ólafsdóttir Ísafirði
5 Valdimar Gunnarsson Ísafirði
6 Sigrún María Árnadóttir Ísafirði
7 Róbert Sigmundsson Ísafirði
8 Guðrún Halldórsdóttir Súðavík
9 Steinunn M Eysteinsdóttir Hólmavík
10 Jóhanna B Ragnarsdóttir Hólmavík
11 Dariuz Duda Suðureyri
12 Pétur Sigurðsson Ísafirði
13 Þórdís Gumundsdóttir Ísafirði
14 Violetta Maria Duda Suðureyri
15 Kristbjörg Kristmundsdóttir Patreksfirði
16 Friðbjörn Steinar Ottósson Bíldudal

17 Guðrún Karolína Jónsdóttir Patreksfirði

18 Jóna Runólfsdóttir Bíldudal
19 Bjarni Þór Bjarnason Reykhólum

20 Magnús Björgvinsson Flateyri
21 Katla Tryggvadóttir Reykhólum

22 Hulda V. Steinarsdóttir Ísafirði

23 Marsibil Kristjánsdóttir Ísafirði

24 Hrönn Árnadóttir Patreksfirði
25 Sigurlaug Stefánsdóttir Hólmavík

26 Saga Hrönn Aðalsteinsdóttir Patreksfirði
27 Ragna Berglind Jónsdóttir Bíldudal

28 Marteinn Svanbjörnsson Ísafirði
29 Sigríður Gunnarsdóttir Þingeyri
30 Ingólfur Hallgrímsson Bolungarvík

Skoðunarmenn Reikninga:

Þórhildur Sigurðardóttir

Kristjana Ósk Hauksdóttir

Varamenn:

Andrés Guðmundsson

Hugrún Kristinsdóttir

Sjúkrasjóðsstjórn:

Ólafur Baldursson

Karitas Pálsdóttir
Elín Ólafsdóttir
Soffía Þóra Einarsdóttir
Sævar Gestsson
Eygló Jónsdóttir
Varamenn:

Halldór Gunnarsson

Gunnar Oddsson

Grétar Þór Magnússon
Kristín Guðnadóttir
Friðgerður Ebba Sturludóttir
Sigríður Gunnarsdóttir

Orlofssjóðsstjórn:
Finnbogi Sveinbjörnsson
Eygló Jónsdóttir
Guðjón Harðarsson
Varamenn:

Ólafur Baldursson
Sævar Gestsson
Ari Sigurjónsson

Ferðanefnd:

Eygló Jónsdóttir

Andrés Guðmundsson

Elín Ólafsdóttir

Þröstur Kristjánsson

Rósa María Karlsdóttir
Varamenn:

Guðjón Harðason

Soffía Þóra Einarsdóttir

Valdimar Gunnarsson

 

Fræðslu- og styrktarsjóðsstjórn

Hulda Steinarsdóttir

Ari Sigurjónsson

Gunnhildur Elíasdóttir

Varamenn:

Hilmar Pálsson

Finnbogi Sveinbjörnsson

Eygló Jónsdóttir


Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.