fimmtudagurinn 8. maí 2008

1. maí hátíðahöld á Suðureyri

Kröfugangan
Kröfugangan
1 af 5
Á Suðureyri er löng hefð fyrir hátíðahöldum á baráttudegi verkalýðsins, 1. maí. Súgfirðingar brugðu ekki vana sínum þetta árið og héldu myndarlega upp á daginn með kröfugöngu, 1. maí ávarpi sem Lilja Rafney Magnúsdóttir formaður Súganda flutti, tónlist, boðsundi í sundhreysti
Meira

þriðjudagurinn 6. maí 2008

Stjórnarfundur á Patreksfirði

Við Þorpið á Patreksfirði
Við Þorpið á Patreksfirði
1 af 3
Stjórn félagsins hélt stjórnarfund í húsi félagsins á Patreksfirði. Vegna ófærðar í vetur og lélegra samgangna á milli norðurs og suðursvæðis Vestfjarða yfir veturinn náðist ekki að halda fundinn fyrr.
Meira

Smá rok bítur ekki á göngufólk
Smá rok bítur ekki á göngufólk
1 af 4
Ágæt þátttaka var í 1. maí kröfugöngu á Ísafirði þrátt fyrir hryssingslegt  veður.  Hátíðarhöldin þóttu takast vel og var gríðarlegt fjölmenni í kaffisamsæti að dagskrá lokinni. En hefð er orðin fyrir því að 1. maí nefnd stéttarfélaganna bjóði í kaffi á þessum baráttudegi verkalýðsins. 
Meira

miðvikudagurinn 30. apríl 2008

1. MAÍ - baráttudagur launþega !

Að vanda hefur mikill metnaður verið lagður í dagskrá 1. maí hátíðarhaldanna. Á félagssvæði Verkalýðsfélags Vestfirðinga verður dagskrá á þremur stöðum.
Meira

mánudagurinn 28. apríl 2008

Verðbólguhraðinn ógnvænlegur.

Verðbólgudraugurinn lifnar við !
Verðbólgudraugurinn lifnar við !
Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands þá mælist verðbólga í aprílmánuði 11,8%.
Meira

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.