fimmtudagurinn 24. apríl 2008

Gleðilegt sumar

Verkalýðsfélag Vestfirðinga óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra góðs og heillaríks sumars. Minnum á orlofsdvalarstaði félagsins víðsvegar um landið. Sumarúthlutun er að mestu lokið, en alltaf getur eitthvað verið laust.
Meira

þriðjudagurinn 22. apríl 2008

Trúnaðarmannanámskeiði fram haldið 8. og 9. maí

Þátttakendur á fyrri hluta námskeiðsins
Þátttakendur á fyrri hluta námskeiðsins
Minnt hefur verið á það hér á vefnum að framhald verður á trúnaðarmannanámskeiði Verk-Vest og FosVest í maí.
Námskeiðið hefur nú verið tímasett 8. og 9. maí. Byrjað verður fyrri daginn kl. 9:45 og er áætlað að hætt verði kl. 16:45.
Seinni daginn verður byrjað kl. 9:00 og er áætlað að námskeiðinu verði lokið um fjögurleytið...

Meira

föstudagurinn 18. apríl 2008

Átak í verðlagseftirliti

Í viðtali við forseta ASÍ í kvöldfréttum ríkisútvarpsins á miðvikudag kom fram að ASÍ væri að bíða eftir staðfestingu á fjármögnun á sérstöku átaki í verðlagseftirliti á matvöru, sem viðskiptaráðherra hefði óskað eftir. Í gær var fjármögnunin staðfest og er verkefnið þegar hafið.

Meira

föstudagurinn 18. apríl 2008

Nýjir orlofsmöguleikar félagsmanna

Orlofsnefnd að störfum
Orlofsnefnd að störfum
1 af 4
Orlofsnefnd Verk Vest hefur komið samið saman og farið yfir möguleika til frekari afþreyingar til félagsmanna nú í sumar.
Meira

fimmtudagurinn 17. apríl 2008

Er sumarið loksins komið ?

Jónas Magg, Maggúdd og Gunnar Veturliða ræða málin
Jónas Magg, Maggúdd og Gunnar Veturliða ræða málin
1 af 2
Eftir nokkuð risótta tíða að undanförnu hefur veðrið heldur betur leikið við menn og málleysingja á Vestfjörðum þessa dagana. 
Meira

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.