miðvikudagurinn 16. apríl 2008

Úthlutun orlofshúsa að ljúka

Hús nr. 9 í Svignaskarði
Hús nr. 9 í Svignaskarði
1 af 3
Umsóknarfrestur til að sækja um orlofshús Verkalýðsfélags Vestfirðinga nú í sumar lauk 10. apríl. Þeir sem sendu inn umsóknir áður en fresturinn rann út komast í aðalúthlutun.
Meira

miðvikudagurinn 16. apríl 2008

" Grípa þarf til tafalausra aðgerða "

Á fundi framkvæmdarstjórnar  Starfsgreinasambandsins var samþykkt að gefin yrði út ályktun vegna þeirra stöðu sem launþegar standa nú frammi fyrir í efnahagsmálum.
Meira

1 af 2

Sjómannfélag Ísafjarðar, sem er deild í Verkalýðsfélagi Vestfirðinga, boðaði til fundar vegna sjómannasamninga sem gilda til 31. maí næst komandi.


Meira

Oft er þörf, en nú er nauðsyn
Oft er þörf, en nú er nauðsyn
Verklýðsfélag Vestfirðinga hvetur sveitarfélög á Vestfjörðum til að hækka húsaleigubætur í samræmi við reglugerð sem Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra undirritaði 7. apríl sl.  Húsaleigubætur hafa ekki verið hækkaðar síðan árið 2000, en í nýgerðum kjarasamningum var hækkun húsaleigubóta og sérstakra húsaleigubóta hluti af ríkisstjórnarpakkanum.
Meira

Nýbygging í Svignaskarði
Nýbygging í Svignaskarði
1 af 7
Félagsmenn hafa verið duglegir að senda inn umsóknir um dvöl í orlofshúsum Verk Vest. En nú fer hver að verða síðastur. Á morgun 10. apríl rennur út fresturinn til að senda inn umsóknir um orlofsdvöl.
Meira

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.